Þvottahús Vesturlands veitir fyrsta flokks þjónustu

Image

Efnalaug

Við höfum loksins opnað efnalaug og vonumst til að þessi þjónusta nýtist sem flestum. Við gerum okkar besta í að veita faglega og snögga þjónustu

Skoða nánar

Fyrirtækjaþjónusta

Þvottahús vesturlands sérhæfir sig í að þjónusta fyrirtæki á Vesturlandi. Við einsetjum okkur að bjóða uppá persónulega og faglega þjónustu.

Skoða nánar

Heimilisþvottur

Við auðveldum þér heimilisverkin og bjóðum uppá heimilisþvott á góðu verði. Við tökum á móti öllum heimilisþvotti; þvoum, þurrkum og brjótum saman.

Samdægurs

Við reynum eftir okkar bestu getur að bjóða uppá samdægursþjónustu. Endilega heyrðu í okkur og kannaðu málið

Línleiga

Við eigum gott úrval af líni til leigu fyrir minni og stærri gististaði. Allur rúmfatnaður á einum stað

Mottuleiga

Leigðu mottur á hagstæðu verði hjá Þvottahúsi Vesturlands. Við erum með áskrift í boði og getum reddað flestum stærðum af mottum eftir hentugleika